Innskráning | Klúbbfélagar fá aðgang að sínum síðum eftir innskráningu

Velkomin

Sleðahundaklúbbur Íslands er klúbbur áhugafólks um fræðslu og kynningu á sleðahundum, sleðahundasporti og tengdum málefnum. Allt starf klúbbsins miðar að því að efla iðkun sleðahundasports á Íslandi. Allir hundar eru velkomnir í allt starf klúbbsins, af hvaða kyni, stærð eða uppruna sem þeir eru.

Klúbburinn leggur áherslu á að þjóna félagsmönnum á öllu landinu. Því er reynt eftir fremsta megni að miðla upplýsingum í gegnum þessa vefsíðu. Allir félagsmenn skulu hafa eins góðan aðgang að starfinu og frekast er kostur. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið info@sledahundar.is varðandi efni eða hvað eina sem við kemur vefnum og starfi klúbbsins.


Dog sledding Snow Dogs
Royal-Canin

Dagbók (sjá eldri færslur)

mar.
10

Úrslit seinni daginn á Mývatni 2018

Hér eru tímarnir eftir seinni daginn. 

Við þökkum öllum sem mættu hvort sem var til að taka þátt, aðstoða eða horfa á kærlega fyrir komuna. 

15 km 4-6 hundar

Jennifer Mary Morrison      56:21

María Björg Guðmundsdóttir   57:09

 

10 km 4-6 hundar

Olga Rannveig Bragadóttir   25:36

Sæmundur Þór Sigurðsson  32:10

 

10 km 2-3 hundar

Hilmar Birgisson 36:18

Anna Marín Kristjánsdóttir   38:20

 

2 km skijoring 1 hundur, karlaflokkur

Jóhannes Sigmundsson       10:33

Sæmundur Þór Sigurðsson           11:22

Kári Þórisson      16:22

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson      16:35

 

2 km skijoring 1 hundur kvennaflokkur

Olga Rannveig Bragadóttir          11:15

Anita Einarsdóttir            12:48

Anna Marín Kristjánsdóttir   16:31


Dagbok
mar.
9

Íslandsmeistaramótið á Mývatni.

Hér eru úrslit eftir fyrri daginn.

5 KM Sleði 3-4 hundar

Olga Rannveig Bragadóttir                         14:35

Hrefna Sigurgeirsdóttir                                16:36

Sæmundur Þór Sigurðsson                         18:46

Hjördís Hilmarsdóttir                                    20:42

Gunnar Ómarsson                                         22:24

 

5 KM sleði 1-2

María Björk Guðmundsdóttir          19:53

Kolbrún Arna Sigurðardóttir        20:09

Jennifer Mary Morrisson              22:25

Veigar Þór Jóhannesson               22:30

Anita Einarsdóttir                           27:42

 

5 KM skijoring 2 hundar. Kvennaflokkur

Anna Marín Kristjánsdóttir           25:37

Olga Rannveig Bragadóttir          27:21

Kolbrún Arna Sigurðardóttir        27:34

 

5 KM skijoring 2 hundar. Karlaflokkur

Sæmundur Þór Sigurðsson       23:38

Kári Þórisson                     36:43

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson      43:47

 

1 KM sleði börn 11-14 ára

Tara Lovísa Karlsdóttir    03:07

Magnea Björt Jóhannesdóttir     03:21

 

1 KM sleði börn

Þór Sæmundsson             02:46

Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir     04:19


Dagbok
mar.
8

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í sleðadrættir og skijorin á Mývatni 9.-10.mars

Allir velkomnir að koma og horfa á keppnina.
Verðum á Neslandsvíkinni við Fuglasafnið
föstudagur:
Kl. 11 er sleðakeppni 5 km með 2 hunda eða 3-4
kl. 13 er skijoring 5 km með 2 hunda
kl. 15 er sleðakeppni barna 1 km með 1 hund

Laugardagur
kl. 10 er sleðakeppni 15 km með 4-6 hunda og 10 km með 4-6 hunda eða 2-3
kl. 13 er skijoring 2 km með 1 hund
kl. 15 er spyrna 500 metrar á sleða með tvo hunda
Spyrnan er opin fyrir alla, skráning á staðnum fyrir kl. 14 á laugardag.
Dagbok
mar.
7

Rásröð á Mývatni

Föstudagur 9.mars kl.11 
ATH kúskar mæti hálftíma fyrir keppni

5 km sleði með 3-4 hunda

Gunnar Ómarsson

Hjördís Hilmarsdóttir


Sæmundur Þór Sigurðsson

Hrefna Sigurgeirsdóttir

Olga Rannveig Bragadóttir

5 km sleði með 2 hunda

Jennifer Mary Morrisson

Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Veigar Þór Jóhannesson

María Björk Guðmundsdóttir

Anita Einarsdóttir

Föstudagur 9.mars kl. 13

5 km skijoring með 2 hunda

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson

Kolbrún Arnar Sigurðardóttir

Olga Rannveig Bragadóttir

Anna Marín Kristjánsdóttir
Kári Þórisson
Sæmundur Þór Sigurðsson


Laugardagur kl. 15:

1 km sleði með 1 hund 7-10 ára

Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir

Þór Sæmundsson

1 km sleði með 1 hund 11-14 ára

Tara Lovísa Karlsdóttir

Magnea Björt Jóhannesdóttir

Laugardagur 10.mars kl. 10

ATH kúskar mæti hálftíma fyrir keppni

15 km sleði með 4-6 hunda

María Björg Guðmundsd.

Bergþóra Kristjánsdóttir

10 km sleði með 4-6 hunda

Sæmundur Þór Sigurðsson

Olga Rannveig Bragadóttir

10 km sleði með 2-3 hunda

Anna Marín Kristjánsdóttir

Hilmar Birgisson

Laugardagur 10. mars kl 13

Skijoring 2 km með 1 hund

Hjördís Hilmarsdóttir

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson

Kári Þórisson

Anita Einarsdóttir

Anna Marín Kristjánsdóttir

Sæmundur Þór Sigurðsson

Olga Rannveig Bragadóttir

Jóhannes Sigmundsson

María Björk Guðmundsdóttir

Laugardagur kl. 15:


500 m.spyrna með 2 hunda
Skráning á staðnum

 

Dagbok
mar.
7

Ýmislegt varðandi helgina á Mývatni


Keppnin hefst kl. 11 föstudaginn 9. mars við Fuglasafnið

Síðan hefst keppni kl. 10 laugardaginn 10. mars á sama stað. 
Kúskar skulu mæta hálftíma fyrir keppni tilbúnir með sleða og hunda.
Kúskar eru beðnir að kynna sér keppnisreglurnar.

Dagskrá keppninnar er hér neðar á síðunni.
Ath. kl.15 á laugardeginum verður keppt í 500 m. spyrnu með tvo hunda. Skráning fyrir kl. 14 sama dag. Fólk getur tekið þátt í spyrnunni þó það sé ekki félagar í Sleðahundaklúbbnum.
Það verður hægt að kaupa sér veitingar og nota salerni á Fuglasafninu, báða dagana.
Þeir sem hafa pantað gistingu í gegnum Klúbbinn gista á Eldá í Helluhrauni 9 (rauða húsinu) Þar eru uppá búin rúm.
Við erum með afslátt í Jarðböðin, kostar 3.000 á manninn (fullt verð er kr. 4.200 minnir mig) Muna eftir sundfötunum.
Síðan erum við með 15% afslátt í Daddi´s pizzu, Þið getið nálgast afsláttarmiða hjá Hjördísi
Á laugardagskvöldinu förum við svo í mat í Jarðböðin, þeir sem það vilja (þarf að skrá sig í matinn í stjorn@sledahundar.is.) Það kostar 2.700 á manninn, lambalæri og kaffi, en fólk greiðir sjálft fyrir desert.
Svo er bara að njóta helgarinnar. Hlökkum til að sjá ykkur
Dagbok
feb.
10

Mótsstjórn á Íslandsmeistarmóti Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 9.-10.mars n.k.

Óskum eftir 2 aðilum í mótstjórn vegna Mývatnsmótsins 9.-10.mars 2018.
Áhugasamir vinsamlegast sendið okkur póst í stjorn@sledahundar.is sem fyrst og ekki síðar en 25.febrúar n.k.
Dagbok
jan.
22

Vel heppnaðar nýliðakynningar

Sleðahundaklúbburinn var með nýliðakynningar í janúar í tvennu lagi, bóklegt og verklegt.
Við erum í skýjunum yfir mætingunni og áhuga fólks sem mætti á þessar kynningar. 
Það mættu sem sagt 18 manns á fyrirlesturinn og 14 á verklega hittinginn.
Frábært framtak hjá Kolbrúnu Örnu og Ernu.  Hlökkum til að sjá nýtt fólk í klúbbnum.
Dagbok
jan.
22

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í sleðadrætti og skijoring 9.-10.mars 2018 á Mývatni


Dagbok
jan.
11

Nýliðakynning

ATH NÝLIÐAKYNNINGUNNI SEM ÁTTI AÐ VERA Í KVÖLD ER FRESTAÐ VEGNA VEÐURS.
NÝ DAGSETNING ER ÞRIÐJUDAGURINN 16. JAN. OG SÍÐAN SUNNUDAGURINN 21.JANÚAR.
Dagbok
jan.
8

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 9.-10.mars 2018

Opnað hefur verið fyrir skráningu á heimasíðunni 

Föstudagur 9. mars

 kl. 11:

5 km - Sleði kúskur með 3-4 hunda 

5 km - Sleði kúskur með 2 hunda 
5 km - Sleði kúskur með 2 hunda ungmenni 16-18 ára
5 km - Sleði kúskur með 2 hunda unglingar 12-15 ára

 

kl. 13:

5 km - Skijoring með 2 hunda karlaflokkur
5 km - Skijoring með 2 hunda kvennaflokkur 
5 km - Skijoring með 2 hunda ungmennaflokkur 16-18 ára

 

kl. 15:

1 km - Sleði kúskur með 1 hund barnaflokkur 7-10 ára
1 km - Sleði kúskur með 1 hund unglingar 11-14 ára

 

Verðlaunaafhending vegna föstudagsins verður að lokinni barnakeppninni

 

Laugardagur 10. Mars

kl. 10:

15 km - Sleði kúskur með 4-6 hunda

10 km - Sleði kúskur með 4-6 hunda

10 km - Sleði kúskur með 2-3 hunda 

 

kl. 13:

2 km - Skijoring með 1 hund karlaflokkur 
2 km - Skijoring með 1 hund kvennaflokkur 
2 km - Skijoring með 1 hund unglingar 12-15 ára
2 km - Skijoring með 1 hund unglingar 16-18
1 km - Skijoring með 1 hund barnaflokkur 9-11 ára

 

kl. 15:

500 m spyrna á sleða með 2 hunda – skráning á staðnum fyrir kl. 12

 

Verðlaunaafhending vegna laugardagsins verður strax að lokinni spyrnu

MÓTSGJÖLD:

1 grein kr. 3.000
2 greinar kr. 5.000
3 greinar kr. 7.000
4 greinar kr. 8.000

 

Frítt fyrir börn og unglinga !!!!!   Lágmarksskráning er 3 keppendur í hverja grein.
Skráningu lýkur 1.mars kl. 23.55.

 

 

Dagbok

Stuðningsaðilar

Steypustöðin snati.is Bendir Urta Islandica Jarðböðin Múlaræktun Villimey INNI

Áhugasamir styrktaraðilar geta sent tölvupóst á netfangið info@sledahundar.is með upplýsingar.