Innskráning | Klúbbfélagar fá aðgang að sínum síðum eftir innskráningu

Velkomin

Sleðahundaklúbbur Íslands er klúbbur áhugafólks um fræðslu og kynningu á sleðahundum, sleðahundasporti og tengdum málefnum. Allt starf klúbbsins miðar að því að efla iðkun sleðahundasports á Íslandi. Allir hundar eru velkomnir í allt starf klúbbsins, af hvaða kyni, stærð eða uppruna sem þeir eru.

Klúbburinn leggur áherslu á að þjóna félagsmönnum á öllu landinu. Því er reynt eftir fremsta megni að miðla upplýsingum í gegnum þessa vefsíðu. Allir félagsmenn skulu hafa eins góðan aðgang að starfinu og frekast er kostur. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið info@sledahundar.is varðandi efni eða hvað eina sem við kemur vefnum og starfi klúbbsins.


Dog sledding Snow Dogs
Royal-Canin

Dagbók (sjá eldri færslur)

apr.
21

Aðild að IFFS

Við erum stolt af því að geta tilkynnt að Sleðahundaklúbbur Íslands er orðin aðili að IFFS (International Federation of Sleddog Sports)
sjá félagalista: http://www.sleddogsport.net/wp-content/uploads/2018/04/memberlist_April-2018.pdf
Dagbok
mar.
10

Úrslit seinni daginn á Mývatni 2018

Hér eru tímarnir eftir seinni daginn. 

Við þökkum öllum sem mættu hvort sem var til að taka þátt, aðstoða eða horfa á kærlega fyrir komuna. 

15 km 4-6 hundar

Jennifer Mary Morrison      56:21

María Björg Guðmundsdóttir   57:09

 

10 km 4-6 hundar

Olga Rannveig Bragadóttir   25:36

Sæmundur Þór Sigurðsson  32:10

 

10 km 2-3 hundar

Hilmar Birgisson 36:18

Anna Marín Kristjánsdóttir   38:20

 

2 km skijoring 1 hundur, karlaflokkur

Jóhannes Sigmundsson       10:33

Sæmundur Þór Sigurðsson           11:22

Kári Þórisson      16:22

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson      16:35

 

2 km skijoring 1 hundur kvennaflokkur

Olga Rannveig Bragadóttir          11:15

Anita Einarsdóttir            12:48

Anna Marín Kristjánsdóttir   16:31


Dagbok
mar.
9

Íslandsmeistaramótið á Mývatni.

Hér eru úrslit eftir fyrri daginn.

5 KM Sleði 3-4 hundar

Olga Rannveig Bragadóttir                         14:35

Hrefna Sigurgeirsdóttir                                16:36

Sæmundur Þór Sigurðsson                         18:46

Hjördís Hilmarsdóttir                                    20:42

Gunnar Ómarsson                                         22:24

 

5 KM sleði 1-2

María Björk Guðmundsdóttir          19:53

Kolbrún Arna Sigurðardóttir        20:09

Jennifer Mary Morrisson              22:25

Veigar Þór Jóhannesson               22:30

Anita Einarsdóttir                           27:42

 

5 KM skijoring 2 hundar. Kvennaflokkur

Anna Marín Kristjánsdóttir           25:37

Olga Rannveig Bragadóttir          27:21

Kolbrún Arna Sigurðardóttir        27:34

 

5 KM skijoring 2 hundar. Karlaflokkur

Sæmundur Þór Sigurðsson       23:38

Kári Þórisson                     36:43

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson      43:47

 

1 KM sleði börn 11-14 ára

Tara Lovísa Karlsdóttir    03:07

Magnea Björt Jóhannesdóttir     03:21

 

1 KM sleði börn

Þór Sæmundsson             02:46

Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir     04:19


Dagbok
mar.
8

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í sleðadrættir og skijorin á Mývatni 9.-10.mars

Allir velkomnir að koma og horfa á keppnina.
Verðum á Neslandsvíkinni við Fuglasafnið
föstudagur:
Kl. 11 er sleðakeppni 5 km með 2 hunda eða 3-4
kl. 13 er skijoring 5 km með 2 hunda
kl. 15 er sleðakeppni barna 1 km með 1 hund

Laugardagur
kl. 10 er sleðakeppni 15 km með 4-6 hunda og 10 km með 4-6 hunda eða 2-3
kl. 13 er skijoring 2 km með 1 hund
kl. 15 er spyrna 500 metrar á sleða með tvo hunda
Spyrnan er opin fyrir alla, skráning á staðnum fyrir kl. 14 á laugardag.
Dagbok
mar.
7

Rásröð á Mývatni

Föstudagur 9.mars kl.11 
ATH kúskar mæti hálftíma fyrir keppni

5 km sleði með 3-4 hunda

Gunnar Ómarsson

Hjördís Hilmarsdóttir


Sæmundur Þór Sigurðsson

Hrefna Sigurgeirsdóttir

Olga Rannveig Bragadóttir

5 km sleði með 2 hunda

Jennifer Mary Morrisson

Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Veigar Þór Jóhannesson

María Björk Guðmundsdóttir

Anita Einarsdóttir

Föstudagur 9.mars kl. 13

5 km skijoring með 2 hunda

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson

Kolbrún Arnar Sigurðardóttir

Olga Rannveig Bragadóttir

Anna Marín Kristjánsdóttir
Kári Þórisson
Sæmundur Þór Sigurðsson


Laugardagur kl. 15:

1 km sleði með 1 hund 7-10 ára

Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir

Þór Sæmundsson

1 km sleði með 1 hund 11-14 ára

Tara Lovísa Karlsdóttir

Magnea Björt Jóhannesdóttir

Laugardagur 10.mars kl. 10

ATH kúskar mæti hálftíma fyrir keppni

15 km sleði með 4-6 hunda

María Björg Guðmundsd.

Bergþóra Kristjánsdóttir

10 km sleði með 4-6 hunda

Sæmundur Þór Sigurðsson

Olga Rannveig Bragadóttir

10 km sleði með 2-3 hunda

Anna Marín Kristjánsdóttir

Hilmar Birgisson

Laugardagur 10. mars kl 13

Skijoring 2 km með 1 hund

Hjördís Hilmarsdóttir

Gunnlaugur Þór Sigurjónsson

Kári Þórisson

Anita Einarsdóttir

Anna Marín Kristjánsdóttir

Sæmundur Þór Sigurðsson

Olga Rannveig Bragadóttir

Jóhannes Sigmundsson

María Björk Guðmundsdóttir

Laugardagur kl. 15:


500 m.spyrna með 2 hunda
Skráning á staðnum

 

Dagbok
mar.
7

Ýmislegt varðandi helgina á Mývatni


Keppnin hefst kl. 11 föstudaginn 9. mars við Fuglasafnið

Síðan hefst keppni kl. 10 laugardaginn 10. mars á sama stað. 
Kúskar skulu mæta hálftíma fyrir keppni tilbúnir með sleða og hunda.
Kúskar eru beðnir að kynna sér keppnisreglurnar.

Dagskrá keppninnar er hér neðar á síðunni.
Ath. kl.15 á laugardeginum verður keppt í 500 m. spyrnu með tvo hunda. Skráning fyrir kl. 14 sama dag. Fólk getur tekið þátt í spyrnunni þó það sé ekki félagar í Sleðahundaklúbbnum.
Það verður hægt að kaupa sér veitingar og nota salerni á Fuglasafninu, báða dagana.
Þeir sem hafa pantað gistingu í gegnum Klúbbinn gista á Eldá í Helluhrauni 9 (rauða húsinu) Þar eru uppá búin rúm.
Við erum með afslátt í Jarðböðin, kostar 3.000 á manninn (fullt verð er kr. 4.200 minnir mig) Muna eftir sundfötunum.
Síðan erum við með 15% afslátt í Daddi´s pizzu, Þið getið nálgast afsláttarmiða hjá Hjördísi
Á laugardagskvöldinu förum við svo í mat í Jarðböðin, þeir sem það vilja (þarf að skrá sig í matinn í stjorn@sledahundar.is.) Það kostar 2.700 á manninn, lambalæri og kaffi, en fólk greiðir sjálft fyrir desert.
Svo er bara að njóta helgarinnar. Hlökkum til að sjá ykkur
Dagbok
feb.
10

Mótsstjórn á Íslandsmeistarmóti Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 9.-10.mars n.k.

Óskum eftir 2 aðilum í mótstjórn vegna Mývatnsmótsins 9.-10.mars 2018.
Áhugasamir vinsamlegast sendið okkur póst í stjorn@sledahundar.is sem fyrst og ekki síðar en 25.febrúar n.k.
Dagbok
jan.
22

Vel heppnaðar nýliðakynningar

Sleðahundaklúbburinn var með nýliðakynningar í janúar í tvennu lagi, bóklegt og verklegt.
Við erum í skýjunum yfir mætingunni og áhuga fólks sem mætti á þessar kynningar. 
Það mættu sem sagt 18 manns á fyrirlesturinn og 14 á verklega hittinginn.
Frábært framtak hjá Kolbrúnu Örnu og Ernu.  Hlökkum til að sjá nýtt fólk í klúbbnum.
Dagbok
jan.
22

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í sleðadrætti og skijoring 9.-10.mars 2018 á Mývatni


Dagbok
jan.
11

Nýliðakynning

ATH NÝLIÐAKYNNINGUNNI SEM ÁTTI AÐ VERA Í KVÖLD ER FRESTAÐ VEGNA VEÐURS.
NÝ DAGSETNING ER ÞRIÐJUDAGURINN 16. JAN. OG SÍÐAN SUNNUDAGURINN 21.JANÚAR.
Dagbok

Stuðningsaðilar

Steypustöðin snati.is Bendir Urta Islandica Jarðböðin Múlaræktun Villimey INNI

Áhugasamir styrktaraðilar geta sent tölvupóst á netfangið info@sledahundar.is með upplýsingar.