Úrslit á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands 22.sept.2018

Mótið heppnaðist vel í alla staði, yndislegt veður, góð braut og frábærir keppendur.
Við viljum sérstaklega þakka öllum sjálfboðaliðunum og Dýrahjálp fyrir samstarfið.
Myndir koma síðar

Úrslitin eru sem hér segir:

10 km bikejoring 2 hundar:
1. Olga Rannveig Bragadóttir 32.22
2. Páll Ingi Haraldsson 50.01
3. Ragna Ísabel Gunnarsd. 55.24

5 km bikejoring 1 hundur:
1. Kolbrún Arna Sigurðard. 12.22
2. Davíð Magnússon 15.46
3. Ragnar Freyr Ásgeirsson 16.02
4. Þórdís Rún Káradóttir 19.18
5. Jóhanna Björg Steinsd. 20.18

5 km bikejoring ungmenna 14-18 ára:
1. Liv Bragadóttir 16.51

Canicross kvenna 5 km:
1. Gunnhildur Jakobsdóttir 23.16
2. Olga Rannveig Bragadóttir 23.51
3. Kolbrún Arna Sigurðard. 26.56
4. Auður Eyberg 27.50

Canicross ungmenna 14-18 ára 5 km:
1. Pétur Rúnar Arnarsson 20.43 (besti tíminn)
2. Liv Bragadóttir 25.51

Canicross krakka 11-14 ára:
1. Tara Lovísa Karlsdóttir 03.16

Canicross krakka 7-11 ára:
1. Aðalbjörg Birna Haraldsd. 02.50

Við óskum öllum keppendum innilega til hamingju með árangurinn.

Rásröð á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands 22.sept. 2018

Dregið hefur verið í ráslista fyrir laugardaginn Ráslisti
10 km 2 hundar
Olga Rannveig Bragadóttir
Páll Ingi Haraldsson
Ragna Ísabel Gunnarsdóttir
Anna Marín Kristjánsdóttir

5 km 1 hundur
Þórdís Rún Káradóttir
Lára Wiley
Jóhanna Björg Steinsdóttir
Ragnar Freyr Ásgeirsson
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Davíð Magnússon

Bikejöring ungmenna 5 km 14-18 ára
Liv Bragadóttir

Canicross kvk 5km
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Auður Eyberg
Olga Rannveig Bragadóttir
Gunnhildur Jakobsdóttir

Canicross 14-18 ára 5 km
Liv Bragadóttir
Pétur Rúnar Arnarsson

KakkaCaniCross 11-14 ára
Tara Lovísa Karlsdóttir

KrakkaCaniCross 7-11 ára
Aðalbjörg Birna Haraldsdótir
Jóhann Patrik Karlsson

Íslandsmeistaramót í bikejöring og canicross 22 september

Keppendur á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands í bikejoring og
canicross eru sem hér segir:

Bikejoring ungmenna 14-18 ára m. 1 hund 5 km:
Liv Bragadóttir

Bikejoring m. 1 hund 5 km:
Davíð Magnússon
Ragnar Freyr Ásgeirsson
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Jóhanna Björg Steinsdóttir
Þórdís Rún Káradóttir
Lára Wiley

Bikejoring með 2 hunda 10 km:
Ragna Ísabel Gunnarsdóttir
Páll Ingi Haraldsson
Anna Marín Kristjánsdóttir
Olga Rannveig Bragadóttir

Canicross barnaflokkur 7-11 ára:
Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir
Jóhann Patrik Karlsson

Canicross barnaflokkur 11-14 ára :
Tara Lovísa Karlsdóttir

Canicross ungmenni 14-18 ára 5 km:
Pétur Rúnar Arnarsson
Liv Bragadóttir

Canicross kvenna 5 km:
Gunnhildur Jakobsdóttir
Kolbrún Arna Sigurðardóttir
Olga Rannveig Bragadóttir.
Auður Eyberg

Keppendur eru beðnir að kynna sér keppnisreglurnar á www.sledahundar.is
og mæta kl. 9 þann 22.sept. n.k.

Við fögnum því að sjá mörg ný nöfn í keppendahópnum, en þykir leitt að
hafa þurft að fella niður eða sameina suma hópana.

Mótsstjórn:
Erna Þorsteinsdóttir, mótstjóri
Kári Þórisson
Guðrún Brandsdóttir

Royal Canin styrkir mótið