Aðalfundur Sleðahundaklúbbs Íslands verður haldinn laugardaginn 23.nóvember 2019 kl. 20 í sal Steypustöðvarinnar að Hringhellu 2, Hafnarfirði
Dagskrá:
1. Móttaka framboða í stjórn
2. Kosning
3. Skýrsla stjórnar
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga til samþykktar
5. Önnur mál.
Félagar þurfa að hafa greitt félagsgjald vegna komandi árs til að hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Félagsgjöld hafa verið send í heimabanka félaga. Ef einhver hefur ekki fengið rukkun um félagsgjöldin vinsamlegast sendið póst um það í info@sledahundar.is
Stórhundadagar
Félagsmenn ATH – FJÁRÖFLUN !
Stórhundadagar verða haldnir í Garðheimum helgina 6. og 7.okt. Sleðahundaklúbburinn hefur tekið að sér að vera með vagn og hunda og geta krakkar fengið ferð í vagninum milli kl 14-16 báða dagana.
Eru ekki einhverjir sem vilja leggja klúbbnum lið og mæta og hjálpa til ? Þetta er mikilvæg fjáröflun fyrir klúbbinn.
Endilega sendið okkur línu á stjorn@sledahundar.is
Kv. Stjórnin
Úrslit í spyrnu 500 m með 2 hunda
Að venju var keppt í 500 m spyrnu í lok móts. Þessi grein er öllum opin og er yfirleitt góð í þátttaka.
Úrslitin eru:
1. Alla 0,54
2. Itari 0,59
3. Tara 1.02
4. Nina 1.03
5. Mary Lou 1.04
6. Hilmar 1.05
7. Danni 1,10
8. Eyja 1.11
8. Marcus 1,11
8. Adrian 1.11
9. Valerí 1,16
Úrslit á Mývatni seinni daginn
15 km. sleði 4-6 hundar:
1. Claire 35:55
2. Q 36:37
3. Olga 42:51
4. Bergþóra 43:43
5. María 55:31
10 km. sleði 2-3 hundar:
1. Hilmar 42:38
2. Jill 46:24
3. Ragna 1:10:40
2 km. skíði 1 hundur, konur:
1. Claire 07:14
2. Sóllilja 08:06
3. Olga 11:36
4. Bergþóra 14:59
2 km. skíði 1 hundur, karlar:
1. Sæmi 06:19
2. Q 07:30
3. Itai 07:32
4. Jói 09:27
5. Davíð 13:24
6. Maggi 20:29
2 km. skíði 1 hundur 12-15 ára:
1. Magnea 08:19
2. Tara 13:22
1 km. skíði 1 hundur 9-11 ára:
1. Alla 5,11
Úrslit á Mývatni fyrri daginn
5 km. sleði 3-4 hundar.
1. Sæmi 16:33
2. Hjördís 30:21
5 km. sleði 2 hundar.
1. Claire 15:48
2. Q 17:04
3. Veigar 19:22
4. Bergþóra 19:48
5. María 22:03
6. Jill 24:11
7. Unnar 30:06
8. Helgi datt út
5 km. sleði 2 hundar 12-15ára.
1. Tara 27:28
5 km. sleði 2 hundar 45+
1. Gunni 29:16
2. Palli 39:07
5 km. skíði 2 hundar kk.
1. Q 15:15
2. Sæmi 17:09
5 km. skíði 2 hundar kvk.
1. Claire 16:30
2. Jill 20:14
1 km. sleði 1 hund 7-10 ára.
1. Þór 3:09
2. Alla 4:26
3.Dagur 5:23
1 km. sleði 1 hund 11-14 ára.
1. Tara 3:31
2. Magnea 4:03
3. Máni 4:16
Rásröð á Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni
Ath. keppendur eru beðnir um að mæta klukktími fyrir keppni. Musher fundur hálftíma fyrir ræs.
Keppt verður í 500 metra spyrnu með 2 hunda eftir síðustu grein á laugardaginn
Spyrnan er öllum opin
Föstudag 8.mars kl. 11
5 km sleði með 3-4 hunda:
1 Kalli
2. Sæmi
3. Hjördís
5 km sleði með 2 hunda:
1. Klara
2. Jill
3. Q
4. María
5. Bergþóra
6. Veigar
7. Unnar
8. Helgi
5 km sleði með 2 hunda 12-15 ára:
9. Tara
5 km sleði með 2 hunda 45+:
10. Palli
11. Gunni
Föstudagur 8. mars kl. 13:
5 km skijoring með tvo hunda:
1. Klara
2. Bergþóra
3. Sæmi
4. Jill
5. Q
6. Kalli
1 km sleði með 1 hund 7-10 ára:
1. Þór
2. Dagur
3. Alla
1 km sleði með 1 hund 11-14 ára:
4. Tara
5. Máni
6. Magnea
Laugardagur 9.mars kl.10:
15 km sleði með 4-6 hunda:
1. Olga
2. María
3. Q
4. Klara
5. Bergþóra
10 km sleði með 2-3 hunda:
1. Hilmar
2. Ragna
3. Jill
kl 13
Skijoring 2km:
1. Hjördís
2. Itai
3. Sóllilja
4. Q
5. Sæmi
6. Olga
7. Klara
8. Jói
9. Jill
10. Davíð
11. Kalli
12. Bergþóra
13. Maggi
Skijoring 2 km 12-15 ára:
1. Tara
2. Magnea
Skijoring 1 km 9-11 ára:
3. Alla
Ýmislegt varðandi Mývatnsmótið
Minni ykkur, sem ætlið Vaðlaheiðagöngin á að skrá ykkur á síðuna þeirra ef þið eruð ekki nú þegar búin að því www.veggjald.is
Minnum ykkur sem eruð með farandbikarana á að taka þá með ykkur
Skráning á Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 8.-9.mars 2019
Dregið verður í rásröð fimmtudagskvöldið 7.mars kl. 21 á Eldá
Föstudagur 8.mars kl. 11
5 km sleði með 3-4 hunda:
Hjördís: Tara, Perla, Stormur og Bylur
Sæmi: Klettur, Vikur, Askja, Krafla
Kalli: Rökkva, Silfra ,Freri, Héla
5 km sleði með 2 hunda:
Bergþóra: Frökk og Krumma
Jill: Kiaro og Tindur
Helgi Rafn: Gutti og Blíða
María Björk: Klaki og Dimma
Claire: Bumble og Bee
Quentin: Chinook og Spira
Unnar: TJ og Stormur
Veigar Þór: Fenrir og Ylfa
5 km sleði með 2 hundar ungmenni 12-15 ára:
Tara: Jökla og Krapi
5 km sleði með 2 hunda 45+:
Kári: Gígur og Myrkva
Gunnar: Reykur, Kvika,
Páll Ingi: Úlfur og Ugla
Föstudagur 8.mars kl. 13
5 km skijoring með 2 hunda karlar:
Sæmi: Klettur og Askja
Quentin: Ecko og Dis
Kalli: Silfra og Héla
5 km skijoring með 2 hunda konur:
Bergþóra: Frökk og Krumma
Guðrún: Sól og Fífa
Jill: Nanouk og Denali
Claire: Crystal og Bee
1 km sleði með 1 hund börn 7-10 ára:
Dagur: Askja
Þór: Frosti
Emma: Stormur
Alla: Silfra
1 km sleði með 1 hund unglingar 11-14 ára:
Ísold: Ugla
Máni: Vikur
Tara: Héla
Magnea: Fenrir
Laugardagur 9.mars kl. 10
15 km sleði með 4- 6 hunda:
María Björk: Aska, Reykur, Klaki, Kvika, Dimma, Dögun
Bergþóra: Klettur, Vikur, Askja, Krumma, Frökk, Steinn
Claire: Bumble, Bee, Ecko, Dis
Q Yves: Chinook, Bear, Cristal, Spira
Olga: Krapi, Freri, Silfra, Héla, Rökkva, Jökla
10 km sleði með 2-3 hunda:
Jill: Inari, Kiaro, Nanouk
Hilmar: Þruma, Luna, Gutti
Ragna: Karma og Tara
Laugardagur 9. mars kl. 13
Skijoring 2 km karlar með 1 hund:
Davíð : Sasha
Sæmi: Bylur
Magnús: Denali
Kári : Gígur
Quentin : Chinook
Itai : Dimma
Kalli : Freri
Jói : Fenrir
Skijoring 2 km konur með 1 hund:
Hjördís : Atlas
Sóllilja : Kútur
Bergþóra : Sól
Guðrún : Stormur
Jill : Inari
María Björk : Freyja
Claire : Ecko
Olga : Silfra
Skijoring 2 km ungmenni 12-15 ára:
Tara : Jökla
Magnea : Ylfa
Skijoring 1 km börn 9-11 ára:
Alla : Krapi
Spyrna 500 metrar að lokinn keppni og verðlaunaafhendingu
Skráning á staðnum
Áríðandi tilkynning vegna Mývatnsmótsins
Ákveðið hefur verið að opna fyrir skráningu, fram að miðnætti mánudagskvöldið 4/3, í eftrfarandi greinar:
5 km með 2 hunda 45+
10 km með 2-3 hunda
10 km með 4-6 hunda
Þetta er gert til að reyna að ná lágmarks þátttöku og geta keppendur flutt sig yfir í þessa flokka eða nýjir skráð sig.
Vinsamlegast sendið skráningu í stjorn@sledahundar.is
Mótsstjórn á Mývatni 2019
Mótsstjórn hefur verið ákveðin fyrir Íslandsmeistaramótið á Mývatni 2019
Þórdís Rún, Runólfur og Davíð verða í mótsstjórn föstudagsins
Þórdís Rún, Runólfur og Gunnar verða í mótsstjórn laugardagsins